Grundarfjörðurinn

Góða kvöldið gott fólk og takk fyrir síðast.

Við Fórum frá Hornafirði seinnipart sunnudags og var stefnan tekin norður fyrir landið. Það voru fréttir af síld í Jökulfjörðum en þegar svo gerbreyttist það og var  farið í Kiðeyjarsundið enn og aftur  og þangað komum við í morgun. Það var leiðinlega hvasst í dag en við tókum eitt kast um hádegið og skilaði það umþb 330 tonnum.

Eitthvað fengu menn lítið af síldinni í dag en það kemur dagur eftir þennan. Það spáir betur fyrir morgundaginn og binda menn vonir við að betur gangi þá.

Meira á morgun.

Strákarnir á Birting.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birtingur NK-119

Höfundur

Óskasynir Síldarvinnslunnar
Óskasynir Síldarvinnslunnar
Hér verða fréttir af áhöfninni á Birting NK 119

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00109
  • DSC00130
  • DSC00213
  • DSC00213
  • DSC00102

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 502

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband