21.2.2009 | 20:26
Framboðsfundur um borð í Birting
Tryggvi Þór Herbertsson hélt vel heppnaðan framboðsfund um borð í Birting NK-119, þegar við lágum í Helguvík. Fór hann yfir áhersluatriði sín í framtíðaruppbyggingu efnahags Íslands. Tryggvi býður sig fram í annað sæti norðurlands kjödæmi eystra fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Góð mæting var á fundinn, og er síðuritari á því að það hafi blánað í vel flestum sem mættu. Tryggvi hvatti okkur til að halda áfram gulldepluveiðum og stuðla þannig að frekari uppbyggingu Íslands
Tryggva í annað sætið!!!!!!!!!!!
Um bloggið
Birtingur NK-119
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Börkur Stóri bróðir
- Huginn Eyjapeyjar
- Arnar Botntrollari
- Álsey Eyjapeyjar
- Bjarni Óla Skagamenn
- Brimnesið Togaranaglar
- Faxi Grandari
- Guðmundur í Nesi Togarajaxlar
- Guðmundur VE Eyjamenn
- Tobbi Villa Bloggari Íslands
- Hoffellið Fáskrúðsfirðingar
- Kap VE Eyjamenn
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Margrét EA Rauða lestin
- Grímsinn Hornfirðingar
- Lundey NS Lalli Gríms og félagar
- Sighvatur Bjarna Eyjamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er það með ykkur, á ekkert að fara að setja inn myndir af kreppukóðinu og veiðum, svona fallegir eins og þið eruð?
... (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.