Sælt veri fólkið


Nú erum við að toga með Vilhelm Þorseins og þykir ekki slæmt. Allur afli hefur farið í Vilhelm og
þar frysta naglarnir eins og enginn sé morgundagurinn. Vilja þeir Villi kokkur og Gestur dekkhetja
koma sérstöku þökkum til þeirra sem eru á línubyssunni á Vilhelm en ber báðum dekkmönnum á Birting saman um það að þar séu þær færustu skyttur sem þeir hafa séð til. Mátti litlu muna í síðasta holi að Vilmundur færi óvígur í land þegar línan skall í lærið á honum rétt neðan við viðkvæman stað.

Menn beittu sig hörku og færðu líkamsræktarstöðina um borð, sem voru nú átök útaf fyrir sig og er
nú komin hreyfingaraðstaða í einn klefann. Nú hlaupa menn eins og greitt sé fyrir og brenna því sem kokkurinn býður uppá.

Heyrst hefur að för Geirs Zoega leggist misvel í menn og jafnvel megi greina öfund þar sem Geir mun leika lausum hala í Tailandi næsta mánuðinn. Þar mun hann kynna sér veiðarfæri og aðra hluti sem tengjast sjávarútvegi.

MBK. Strákarnir á Birting.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það,erum við enn á sjó??????????

Sæmi (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birtingur NK-119

Höfundur

Óskasynir Síldarvinnslunnar
Óskasynir Síldarvinnslunnar
Hér verða fréttir af áhöfninni á Birting NK 119

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSC00109
  • DSC00130
  • DSC00213
  • DSC00213
  • DSC00102

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband