27.8.2008 | 23:35
Sælt veri fólkið
Nú erum við að toga með Vilhelm Þorseins og þykir ekki slæmt. Allur afli hefur farið í Vilhelm og
þar frysta naglarnir eins og enginn sé morgundagurinn. Vilja þeir Villi kokkur og Gestur dekkhetja
koma sérstöku þökkum til þeirra sem eru á línubyssunni á Vilhelm en ber báðum dekkmönnum á Birting saman um það að þar séu þær færustu skyttur sem þeir hafa séð til. Mátti litlu muna í síðasta holi að Vilmundur færi óvígur í land þegar línan skall í lærið á honum rétt neðan við viðkvæman stað.
Menn beittu sig hörku og færðu líkamsræktarstöðina um borð, sem voru nú átök útaf fyrir sig og er
nú komin hreyfingaraðstaða í einn klefann. Nú hlaupa menn eins og greitt sé fyrir og brenna því sem kokkurinn býður uppá.
Heyrst hefur að för Geirs Zoega leggist misvel í menn og jafnvel megi greina öfund þar sem Geir mun leika lausum hala í Tailandi næsta mánuðinn. Þar mun hann kynna sér veiðarfæri og aðra hluti sem tengjast sjávarútvegi.
MBK. Strákarnir á Birting.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Birtingur NK-119
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Börkur Stóri bróðir
- Huginn Eyjapeyjar
- Arnar Botntrollari
- Álsey Eyjapeyjar
- Bjarni Óla Skagamenn
- Brimnesið Togaranaglar
- Faxi Grandari
- Guðmundur í Nesi Togarajaxlar
- Guðmundur VE Eyjamenn
- Tobbi Villa Bloggari Íslands
- Hoffellið Fáskrúðsfirðingar
- Kap VE Eyjamenn
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Margrét EA Rauða lestin
- Grímsinn Hornfirðingar
- Lundey NS Lalli Gríms og félagar
- Sighvatur Bjarna Eyjamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er það,erum við enn á sjó??????????
Sæmi (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.