Neskaupsstaður

Nú liggur fleyið á Neskaupsstað og mér skilst að búið sé að sýruvaska koppinn endanna á milli. Það fara rúm rúm 33% áhafnarinnar í land þeas 2 menn. Um borð fara Villi kokkur og Gestur háseti.

Vilhelm Þorsteinsson er að landa og er áætlað að löndun hefjist kl 19:00 úr Birting og er melding frá Sæma 1. sýrimanni ca. 850 tonn. Túrinn var langur og urðu menn mjólkurlausir og án efa var farið að vanta eittvað fleira en vonandi hefur marlboro maðurinn ekki orðið tóbakslaus því þá er voðinn vís.

Eitthvað fer lítið fyrir fiski á miðunum eins og er en það er ekki ástæða til þunglyndis og getur breyst á örskotsstundu.

 

Heyrst hefur að Geir Zoega sé ábyrgur fyrir aflaleysi skipanna þar sem hann tók uppá því að raka sig en hann skartaði áður íðilfögru alskeggi sem mun eldri menn hefðu geta verið stoltir af.

Meira síðar, Villi kokkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birtingur NK-119

Höfundur

Óskasynir Síldarvinnslunnar
Óskasynir Síldarvinnslunnar
Hér verða fréttir af áhöfninni á Birting NK 119

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • DSC00109
  • DSC00130
  • DSC00213
  • DSC00213
  • DSC00102

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband