12.8.2008 | 11:27
Góðan daginn.
Hér munu piltarnir á Birting blogga um daginn og veginn. Við munum uppfæra eftir bestu getu en erum ekki með nettengingu um borð en við höfum ekki áhyggjur af því þar sem löndunarstopp verða tíð í haust og þá koma fréttir af aflabrögðum, mannlífinu um borð og hinu og þessu sem við teljum okkur koma við.
Komnar eru myndir af flestum í áhöfninni sem telur alls sex manns, fámennt en góðmennt.
MBK. Villi kokkur.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Um bloggið
Birtingur NK-119
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Börkur Stóri bróðir
- Huginn Eyjapeyjar
- Arnar Botntrollari
- Álsey Eyjapeyjar
- Bjarni Óla Skagamenn
- Brimnesið Togaranaglar
- Faxi Grandari
- Guðmundur í Nesi Togarajaxlar
- Guðmundur VE Eyjamenn
- Tobbi Villa Bloggari Íslands
- Hoffellið Fáskrúðsfirðingar
- Kap VE Eyjamenn
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Margrét EA Rauða lestin
- Grímsinn Hornfirðingar
- Lundey NS Lalli Gríms og félagar
- Sighvatur Bjarna Eyjamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.