Óskasynir Síldarvinnslunnar
Skipið er smíðað í Ulsteinvik í Noregi á því herrans ári 1987 og fyrsta nafn sem það bar var Hákon. Síðar hét það Áskell og í dag Birtingur. Þess má geta að til landsins komu þrjú samskonar skip á þessum tíma og eru hin tvö Helga ll og Pétur Jónsson en þau þekkja sennilega fleiri sem Þorstein ÞH og Jónu Eðvalds SF.
Skipið er knúið áfram, og afturábak reyndar líka þegar þess gerist þörf með Bergen diesel sem skilar okkur einum 3000 hestöflum.
Um bloggið
Birtingur NK-119
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Börkur Stóri bróðir
- Huginn Eyjapeyjar
- Arnar Botntrollari
- Álsey Eyjapeyjar
- Bjarni Óla Skagamenn
- Brimnesið Togaranaglar
- Faxi Grandari
- Guðmundur í Nesi Togarajaxlar
- Guðmundur VE Eyjamenn
- Tobbi Villa Bloggari Íslands
- Hoffellið Fáskrúðsfirðingar
- Kap VE Eyjamenn
- Jóna Eðvalds Hornfirðingar
- Margrét EA Rauða lestin
- Grímsinn Hornfirðingar
- Lundey NS Lalli Gríms og félagar
- Sighvatur Bjarna Eyjamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar